Hrafnhetta
Tengjumst aftur - Bók
Tengjumst aftur - Bók
Couldn't load pickup availability
Tengjumst aftur - Hugleiðingar, æfingar og innsýn +i tengsl að handan
Hefur þú einhverntímanfundið eitthvað sem þú gast ekki útskýrt - eins og snertingu úr engu, draum sem sat í hjartanu dögum saman eða ilm af einhverjum sem er ekki lengur hér?
Þessi bók er falleg og einlæg leiðsögn fyrir þá sem langar að endurtengjast þeim sem hafa kvatt þennan heim hvort sem að það eru ástvinir, dýr, leiðbeinendur eða andlegar verur.
Byggð á raunverulegri reynslu, eigin ferðalagi og djúpri tengingu við hinn andlega heim, leiðir höfundurinn þig í gegnum, sorg, innsæi, spáskilaboðum, táknum og tengsl sem lifa áfram.
Þú munt læra að þekkja merki og skilaboð, nota spástokka, æfa þig í hugleiðslu, byggja upp innsæi og treysta tengingu sem eru dýpri en orð.
Þetta er bók fyrir hjartað
Share

