
Vinsæl vara - Ný komin aftur
Tengin - Spá spil
Tengin er spilastokkur sem er einfaldur að læra á og skilja, en hann er bæði á Íslensku og Ensku


Nýjir límmiðar og uppfærðir límmiðar
Allir límmiðarnir koma núna með extra filmu á
1 stk á 400 kr
3 stk á 990 kr
10 stk á 2.990 kr
(þegar þú velur t.d 3 stk kemur afslátturinn sjálfkrafa inn í körfunni)

Vinsæl vara
Húð skrúbburinn hefur verið vinsælasta varan síðan ég byrjaði, hann hreinsar húðina vel og skilur hana eftir mjúka og góða. Húðskrúbburinn hefur fengið yfirhalningu með viðbættum AloeVera, nýjum miða og litum.
Umsagnir
-
Elín
Yndislegar vörur.
Nota á hverjum degi.
Þarf meira. -
Margrét
Vörurnar þínar eru frábærar.
Body scrubbarnir báður eru ynndislegir og andlits maskinn er mjög góður. Húðin verður mjúk og góð eftir eftir vörurnar. -
Harpa
Skrúbbarnir eru æði. Þeir freyða vel og kornin vinna vel á húðinni. Svo er lyktin ótrúlega góð. Langbest er náttúrulega að þetta sé allt lífrænt, mæli með fyrir alla
Komdu á vinalista Hrafnhettu
Vertu fyrst til að fá upplýgsingar um nýjar vörur og flotta afslætti.